PRIMITIVO NEGROAMARO RED SALENTO IGT
Primitivo- og Negroamaro-þrúgur
af 55 ára gömlum vínvið.
ARTETICA
Ákveðið, mjúkt en kröftugt vín með mikið jafnvægi.
Artetica er eitt af allra nýjustu vínum frá Schola Sarmenti en hefur þegar unnið til nokkurra verðlauna.
Vínið er unnið úr blöndu af Primitivo- og Negroamaro-þrúgum, sem eru báðar einkennandi fyrir Puglia-hérað.
Flókið vín sem opnar sig með sætum keimi af dökkrauðum berjum, krydduðu súkkulaði og vanillu.
ÞRÚGA
Primitivo 70%, Negroamaro 30%
ÁFENGISMAGN
14%
ALDUR VÍNVIÐAR
Um 55 ár
RÆKTUN
Alberello Pugliese, 4.500 jurtir á hektara
UPPSKERA
Berin handtínd og þau lögð í loftgóðar öskjur
EFTIR UPPSKERU
Sex mánuðir í frönskum eikartunnum
BEST BORIÐ FRAM VIÐ
16-18°C
GAMBERO ROSSO
2 glös
EXPOVINA
Gull- og silfurverðlaun
VINITALY
Diploma di gran Menzione