CHIACCHIERINO
PRIMITIVO DI MANDURIA D.O.C.
Primitivo-þrúga af 65 ára gömlum vínvið.
Allt sem einkennir Puglia í einni flösku. Fágað vín með ánægjulegt eftirbragð.
Heilt ár í frönskum eikartunnum gefur Chiacchierino skemmtilega mýkt. Dökkrúbínrautt og kröftugt vín, en létt á sama tíma.
Bragðið einkennist af rauðum og dökkrauðum berjum, vanillu og dökku súkkulaði. Unir sér sérstaklega vel með nauti, lambi, kjúkling og pasta.