Flaska með víninu Chiacchierino frá Schola Sarmenti í Puglia.

CHIACCHIERINO

PRIMITIVO DI MANDURIA D.O.C.
Primitivo-þrúga af 65 ára gömlum vínvið.

Allt sem einkennir Puglia í einni flösku. Fágað vín með ánægjulegt eftirbragð.

Heilt ár í frönskum eikartunnum gefur Chiacchierino skemmtilega mýkt. Dökkrúbínrautt og kröftugt vín, en létt á sama tíma.

Bragðið einkennist af rauðum og dökkrauðum berjum, vanillu og dökku súkkulaði. Unir sér sérstaklega vel með nauti, lambi, kjúkling og pasta.

Nærmynd af flösku með víninu Chiacchierino frá Schola Sarmenti í Puglia.

ÞRÚGA
Primitivo 100%

ÁFENGISMAGN
15%

ALDUR VÍNVIÐAR
Um 65 ár

RÆKTUN
Alberello Pugliese, 4.500 jurtir á hektara

UPPSKERA
Berin handtínd og þau lögð í loftgóðar öskjur

EFTIR UPPSKERU
Tólf mánuðir í frönskum eikartunnum

BEST BORIÐ FRAM VIÐ
16-18°C


Vínbúðin