Diciotto-flaska frá Schola Sarmenti.

DICIOTTO

PRIMITIVO ROSSO SALENTO IGT
Primitivo-þrúga af 85 ára gömlum vínvið.

Fornar hefðir frá Puglia-héraði. Flauelsmjúkt og alltumlykjandi.

Diciotto-vínið er unnið úr 85 ára gömlum vínvið, þeim elsta á vínekrum Schola Sarmenti, eftir fornum hefðum og aðferðum sem gengið hafa frá kynslóð til kynslóðar í Puglia-héraðinu. Þar af leiðir að ár hvert er vínið aðeins fáanlegt í takmörkuðu upplagi.

Vínið er úr Primitivo-þrúgunni, einkar þétt og kröftugt, en á sama tíma flauelsmjúkt í munni. Dökkrúbínrautt, með keim af dökkum berjum, eik, kryddi og reyk, súkkulaði og kaffi. Eitt magnaðasta vín sem hefur komið frá Ítalíu, nokkuð sem allir ættu að fá að bragða á lífsleiðinni.

Nærmynd af Diciotto-vínflösku frá Schola Sarmenti.

ÞRÚGA
Primitivo 100%

ÁFENGISMAGN
18%

ALDUR VÍNVIÐAR
Um 85 ár

RÆKTUN
Alberello Pugliese, 4.200 jurtir á hektara

UPPSKERA
Berin handtínd og þau lögð í loftgóðar öskjur

EFTIR UPPSKERU
14 mánuðir í frönskum eikartunnum, tólf mánuðir í flöskunni

BEST BORIÐ FRAM
Umhellt og við 16-18°C

SJÁ SKJAL
Vínbúðin


Luca Maroni-verðlaun.

LUCA MARONI
91 stig

Wine Spectator-verðlaun.

WINE SPECTATOR
91 stig

Bibenda-verðlaun.

BIBENDA
5 vínberjaklasar, 2022, 2020, 2019, 2018

Guida Oro-verðlaun.

GUIDA VERONELLI
3 stjörnur

Vitae-verðlaun.

GUIDA VITAE
4 viti

Gambero Rosso-verðlaun.

GAMBERO ROSSO
2 glös